Allt það skemmtilega sem fylgir því að koma sér fyrir á nýjum stað
Monday, May 22, 2006
Ég mæli eindregið með því að fólk kíki á færslu hinnar stórgóðu heimasíðu gofugyourself.com um Júróvísjón, verst að gellan sá ekki forkeppnina annars hefði hún örugglega haft eitthvað fallegt að segja um klæðaburð hennar Silvíu okkar.
No comments:
Post a Comment