Thursday, May 04, 2006

Heilsan er mikið betri í dag og það er 22°C hiti. Ég hamast við skýrsluskrif innandyra og hef nýlega áttað mig á því að það er minna en mánuður þangað til ég yfirgef stóra eplið og ég á eftir að gera ógeðslega mikið af rugli fyrst.

2 comments:

Vaka said...

Hæ hæ
gott að þér er farið að líða betur

Hvenær ferðu til CR og hvenær kemurðu til Íslande?

Anonymous said...

Bína mín:
Á hann ekki að vera 39°C.