Monday, May 08, 2006

Ég sá líka David Blaine í kúlunni, nennti samt ekki að bíða eftir því að hann héldi niðri í sér andanum. Ég ætlaði eiginlega ekki að nenna að kíkja á hann þó að ég ætti leið þarna hjá þegar ég var að fara heim, mér finnst þetta allt saman asnalegt.

1 comment:

Varði said...

Hvað er asnaleg við gaur í gullfiskabúri?