Monday, May 01, 2006

Á morgun þarf ég að halda kynningu fyrir nemendur í efstur bekkjum grunnskóla (11th grade high school) sem eru líklega í kringum 17 ára og segja frá sjálfri mér, Íslandi og fornleifafræði. Ég er nett stressuð.

3 comments:

Anonymous said...

Gangi þér rosa, rosa vel!!!Mundu bara eftir að segja að við borðum fisk.

Anonymous said...

Gangi þér vel snúllan mín. Einnig má geta um hrútspunga, harðfisk og rotinn hákarl. Fínt svona í morgunsárið :) Áslaug

Anonymous said...

Og ekki gleyma jólasveinunum. Ertu með þína úti. Þetta að fá í skóinn er alltaf áhugavert umræðuefni... Áslaug