Monday, July 17, 2006

Ég hef nú gerst svo fræg að keyra í gegnum hin 5,9 km löngu Fáskrúðsfjarðargöng sem eru ef eitthvað er flottari en Hvalfjarðargöngin. Annars er búinn að vera yfir 15°C hiti hér vikum saman en reynar ekki alltaf sól. Um helgina gerði ég næstum ekkert og það var yndislegt.
Horfði aftur á Wimbeldon í gær og hún er tær snilld og Paul Bettany er HEITUR

No comments: