Piltur og stúlka er yndisleg bók samanber: "karl og kona sem þekkjast og sjást, og fellur hvort öðru vel í geð, trauðla geta vináttumálum einum bundizt." og "Nú þótt svo megi virðast, sem ekki þurfi mikið áræði til þess, að bera það mál upp fyrir einhverjum, er maður veit áður, að honum er jafn kunnugt, sem manni sjálfum, segist þó flestum svo frá, er í þá raun hafa komið, að ekki sé hið fyrsta ástarorð ætíð auðlosað á vörum þeirra sem unnast;"
No comments:
Post a Comment