Tuesday, July 18, 2006

Ég kom aftur í sjónvarpinu á RÚV í gær bæði í fréttunum kl. 19 og 22. Tengingurinn sem er sýndur í fréttinni, rosa flottur enda fann ég hann.
Ég og Cathy uppgraftarfélagi minn erum að verða búnar að klára svæðið okkar. Við erum svakalega duglegar.
Ég ætla upp að Kárahnjúkum í kvöld. Svolítið spennó að sjá breytingarnar frá í fyrra, þeir eru víst alveg að verða búnir að þessu karlarnir.
Ég fór að róa með Eiðavatni með afa í gær, ég er þrusugóður ræðari.

Ég hef miklar áhyggjur af Paolu vinkonu minni sem er nú stödd í Beirút. Öll fjölskyldan hennar býr þar og hún fór heim í "frí", eitthvað lítið um slökun þegar skyndilega er bara byrjað að bomba landið hennar. Það er ekki í lagi með Ísraela.

No comments: