Hún sagði þetta nú bara í tíma. Mér fannst þetta ansi skemmtilega að orði komist. Annars vorum við að ræða um sjónarmiðsfemínsima og hvað fólk í raunvísindum er blint á galla á empírískri aðferðafræði.
Ætli raunvísindafólkinu finnist ekki líka kynjafræðin óhóflega gildishlaðin (og þá meir að segja miðað við aðrar samfélagsgreinar) Það væri annars skemmtilegt ef þú myndir blogga aðeins um galla á empírískri aðferðarfræði.
Einhverra hluta vegna taldi ég mér trú um að þú hefði verið að vitna í hæstvirtan menntamálaráðherra....enda er ég náttúrulega alvarlega lesblindur.
3 comments:
Var hún ölvuð eða var hún að reyna að gefa Guðna Ágústssyni undir fótinn? Þú ert kannski ekki með upplýsingar um þetta á reiðum höndum.
Hún sagði þetta nú bara í tíma. Mér fannst þetta ansi skemmtilega að orði komist. Annars vorum við að ræða um sjónarmiðsfemínsima og hvað fólk í raunvísindum er blint á galla á empírískri aðferðafræði.
Ætli raunvísindafólkinu finnist ekki líka kynjafræðin óhóflega gildishlaðin (og þá meir að segja miðað við aðrar samfélagsgreinar) Það væri annars skemmtilegt ef þú myndir blogga aðeins um galla á empírískri aðferðarfræði.
Einhverra hluta vegna taldi ég mér trú um að þú hefði verið að vitna í hæstvirtan menntamálaráðherra....enda er ég náttúrulega alvarlega lesblindur.
Post a Comment