Allt það skemmtilega sem fylgir því að koma sér fyrir á nýjum stað
Saturday, May 06, 2006
Ég er orðin alvöru vísindamaður farin að fá pöntunarlista með vísindavörum frá Daigger Lab Basics. Ég veit ekki hvaðan þeir hafa fengið nafnið mitt og heimilisfangið en mér finnst loksins að ég hafi stimplað mig inn í vísindasamfélagið núna.
1 comment:
Þetta er stórhættulegur stimpill.
Post a Comment