Jæja mamma er komin aftur heim frá USA og friðurinn er úti. Hún kom færandi hendi, nýji diskurinn með Ske, Life, Death, Happiness & Stuff. Ég er að hlusta á hann núna þetta er snilldardiskur, ég mæli sérstaklega með lögum eins og Stuff, Cowboy og bara næstum öllum nema T-Rex sem mér finnst svona frekar klént.
Allavega mjög gott stuff og nafnið á plötunni er náttlega snilld.
No comments:
Post a Comment