Allt það skemmtilega sem fylgir því að koma sér fyrir á nýjum stað
Friday, December 10, 2004
Ég er mjög þreytt. Ég vakti til rúmlega 6.30 í morgun að vinna í ritgerð. Ég vaknaði aftur kl. 9. Ég er að klára að fara yfir hana núna. Ritgerðin er löng, tæp 7000 orð. Ég er bara nokkuð ánægð með mig.
No comments:
Post a Comment