Tuesday, December 07, 2004

Ég er orðin gegnsýrð af klámi og sora kynlífsiðnaðarins. Ég er nú að gera þriðju ritgerðina, afsakið fjórðu, um klám og vændi og þvílíkt ógeð. Ef þú hefur áhuga á að heyra reiðilestur um af hverju klám sé slæmt hringdu í síma 697-9896.
Stefán tók þátt í Gallup könnun áðan, hann var meðal annars spurður hvað honum finndist um að banna klámblöð og -myndir á Íslandi. HALLÓ, hvers konar klámefni hefur verið bannað á Íslandi síðan 1940! Skýr dómafordæmi Hæstaréttar segja hvað er bannað en löggan bara gerir ekki neitt!

Ég er reiður femínisti í dag, eins og reyndar flesta aðra daga.

Endilega kíkið á þetta:
http://www.pbs.org/wgbh/pages/frontline/shows/porn/view/
Þáttur PBS um bandaríksa klámiðnaðinn. Þarna er líka meira efni um iðnaðinn sjá hér að neðan.

Hér er skemmtilegur listi sem lögfræðingurinn Paul Cambria tók saman fyrir klámiðnaðinn.

Viðmiðanir við framleiðslu kvikmynda og hlustur
Áður en mynd er valin skal skoða andlitssvip módels/leikkonu. Notið ekki myndir sem sýna óhamingju (e. unhappiness) eða þjáningu (e. pain).
Sýnið ekki eftirfarandi:
Engar myndir eða myndskeið sem sýna þjáningu eða niðurlægingu (e. degradation).
Ekki sýna sáðlát í andlit (sáðlát á líkama eru í lagi ef það er ekki ógeðfellt (e. nasty)).
Ekkert fjöldasáðlát (e. bukakke).
Engar spýtingar eða munnvatn á milli munna.
Bannað er að nota matvæli sem kynlífstæki (e. sex object).
Bannað að sýna þvaglát nema í náttúrulegu umhverfi s.s. á akri eða í vegarkanti.
Engar líkkistur.
Engin bindi fyrir augun (e. blindfolds).
Engar vaxdreypingar (e. wax dripping).
Ekki tveir limir í eða nálægt einum munni í einu.
Ekki sýna skapaopnanir (e. stretching pussy).
Engar hnefaísetningar (e. fisting).
Ekki sprautanir (e. squirting)
Ekki bindinga (e. bondage) leikföng eða útbúnaður nema mjög léttur.
Ekki sýna stúlkur vera að deila gervilimum (hvorki í munn né sköpum).
Leikföng eru í lagi ef myndirnar eru ekki ógeðfelldar.
Ekki sýna hendur tveggja mismunandi manneskja að fingra sömu stúlkuna.
Ekki sýna mök milli tveggja karla. (Þessu atriði listans ætti að sjálfsögðu að sleppa enda hafa samkynheigðir fullkominn rétt til að sjá kynferðislegt efni líkt og gagnkynhneigðir).
Enga kynskiptinga (e. transsexuals). (Hvort rétt sé að banna kynskiptingaklám þarf að skoða sjálfri finnst mér að það ætti að vera leyfilegt svo fremi sem það uppfylli önnur atriðið listans og sé ekki niðurlægjandi eða ofbeldisfullt).
Ekkert tvíkynhneigt kynlíf (e. bi-sex). (Þessu atriði ætti að sleppa líkt og gildir þar sama hugmynd og um myndir af kynlífi samkynhneigðra).
Enginn niðurlægjandi talsmáti s.s. „Sjúgðu þennan böll, tík“(e. „Suck this cock, bitch“) á meðan andlit hennar er slegið með lim (e. while slapping her face with a penis).
Ekkert blæðingaefni (e. menstruation topics).
Ekki sifjaspellsefni (e. incest topics).
Ekkert þvingað kynlíf (e. forced sex), nauðgunarþemu (e. rape themes) eða slíkt.
Engin þemu um svarta karla og hvítar konur. (Þessu atriði ætti að sleppa enda ekkert rangt við það að fólk af ólíkum litarháttum stundi kynlíf). að Bush tók við völdum því þeir voru hræddir um að vera bustaðir.

Sumir af þessum hlutum eru svo ógeðfelldir að ótrúlegt er að það þurfi að taka fram að óæskilegt sé að hafa þá í klámefni.

1 comment:

Anonymous said...

Kommúnisti!!!

Stebbi.