Ég horfði á hina stórmerkilegu kvikmynd Triple X eða XXX með hinum ágæta Vin Diesel í aðalhlutverki ásmt fjölskyldu minni á þriðjudagskvöldið. Þetta var ágætis afþreying. Í myndinni voru margar gullvægar setningar en sú albesta var á þessa leið. "Stop thinking Prague police and start thinking PlayStation!" Ég hef ákveðið að gera þetta að mínu lífsmottói.
No comments:
Post a Comment