Thursday, March 06, 2003

Vegna fjölda áskoranna hef ég ákveðið að fá mér þetta MSN sem allir eru að tala um. Mér skilst það sé mikill tímaþjófur og það er ekki ákkúrat það sem mig vantar en ég læt undan þrýstingnum vegna þess að ég er svo æðislega mikil hópsál.

No comments: