Þá er ég orðin 23 ára. Ég er búin að fá einn pakka, frá Stefáni, hins stórgóðu kvikmynd Sideways. Í kvöld ætla ég svo út að borða einhversstaðar í East Village.
Ég vil líka nota þetta tækifæri til að þakka fyrir allar afmæliskveðjurnar sem mér hafa borist hingað til.
Annars er ég að reyna að taka til á skrifborðinu mínu sem er fullt af alls konar pappír. Það gengur illa.
2 comments:
Til hamingju með afmælið Albína mín!
Er fyrst að komast í tölvu núna, þar sem netið lá niðri eftir að ég kom heim vegna rafmagnsleyis...
Hafðu það gott Bína fína,
bestu kveðjur, Vaka.
Til hamingju med afmaelid!
Kvedja fra Belfast,
Inga og Oskar
Post a Comment