Wednesday, October 19, 2005

Meðmæli vikunnar fá þrír nýjir geisladiskar
Marta Wainwright með samnefndan disk, skemmtileg snilld, góð lög og textar
Fiona Apple - Extraordinary Machine, þétt plata, reyndar er ég hrifnari að When tha Pawn en þessi er samt vel þessi virði að tjekka á
Feist - Let It Die, mögnuð

Þá er komið að phóbíu-getrauninni. Nauðsynlegt er að taka fram að sigurvegara fyrri getrauna mega ekki taka þátt aftur.
Orðið er Phasmophobia
It's not uncommon for small children to be phasmophobic, especially after having so many gruesome fairy tales read to them at bedtime.

Verðlaunin eru þau sömu og síðas, póstkort en kannski verður það frá Danmörku en ekki New York!

1 comment:

Ragna said...

hræddur við drauga???

Heyrðu ég ætla kannski að taka boði þínu um flutning ;) ég hef samband.
kv.
Ragnheiður Helga