Ég á ekki GSM síma, ekki ipod, ekki P2P og ekki BlackBerry. Hér eru allir með einhverskonar "gadget" með sér í subway og ég er afbrýðissöm. Ég þarf að fara að fá mér gemsa, treysti mér bara ekki til að læra eitt enn hundraðstafa símanúmer.
Hér er farið að hausta, það er aðeins farið að kólna og laufin hrynja af trjánum í tonnatali og það eru skólabílar út um allt.
1 comment:
Hvað er BlackBerry?
er þetta símanúmer sem þú gafst upp ekki GSM? er það heimasíminn?
Post a Comment