Thursday, September 29, 2005

Ég gat keypt SIM-kort sem virkar í flotta, sæta, æðislega Nokia símanum mínum. Vei, ég vissi að það væri hægt. Þeir sem hafa áhuga á að fá númerið og/eða heimilsifangið mitt eða vilja bara spjalla geta sent mér emil.

No comments: