Myndir úr íbúðinni minni. Það er ennþá svolítið drasl þar sem ég hef ekki getað klárað þetta rúmvandamál og að setja saman kommóðuna en samt rosalegt!
Einn af ÞREMUR rúmgóðum fataskápum sem ég hef útaf fyrir mig.
Þarna sést ég vera að taka myndina, en sniðugt.
Litla sæta klósettið mitt sem ég hef alveg útaf fyrir mig.
Herbergið mitt með svakalegu útsýni og drasli.
Ég nenni ekki meiru í bili, kannski fleiri myndir seinna. Núna ætla ég að fara að lesa bók sem ég er með í láni frá Eriku sem elskar bækur, hún er ansi ágæt (bæði bókin og Erika).
2 comments:
hæ Albína!
Svaka flott íbúð. Öfunda þig ekkert smá.
ÖÖÖÖÖÖ ég er að vinna með Ruth, og hún var að segjast eiga þvottavél og þurkara á lausu sem hún er til í að selja ódýrt ef þig vantar (báðar vélarnar eru í USA).
Kv. Inga Hlín.
Sæl Albína
veit ekki hvort þú manst eftir mér en ég var í MR, sama árgangi og þú
rakst á bloggið þitt af tilviljun
vildi senda þér kveðju þar sem ég er einnig stödd í New York - væri gaman að hitta þig e-n tímann
síminn minn er 646-678-1662
kv.
Ragnheiður Helga, fyrrum 6-Xari
Post a Comment