Wednesday, September 14, 2005

Ég virðist þurfa að fá mér spam-vörn á athugasemdirnar, sbr. skemmtilega athugasemd frá honum Jeremy Jackson vini mínum á þriðjudaginn.

4 comments:

Vaka said...

klukk!

sjá nánar á síðunni minni...

Broddi Sigurðarson said...

Rambaði inn á bloggið þitt fyrir tilviljun.
Velkomin í stórborgina.

Ætlaði að benda þér á að nota "word verification" dæmið en sé að þú ert þegar búin að því.

Anonymous said...

Sæl þar.

Var í NEw York síðustu helgi og það er hreint ótrúlegt hvað maður getað þurft að labba, sérstaklega þegar maður villist.

Var að ramba inn á síðuna frá Stebba og kvartani þínar vegna hita eru ómarkvissar þar sem þú mistir af mesta hitanum sem var í kringum 11. ágúst. Þá var ég nær dauða en lífi og vikan eftir það var eins og fersk íslensk sumarnótt.

Ég vona að þú njótir þess að vera bara í september i náminu þar sem þetta á örugglega eftir að versna. Ég þurfti btw. að kaupa 40 bækur fyrir misserið hérna í sagnfræðinni.

Anonymous said...

Halló Albína! vonandi er gaman í NY. Vissiru að síðan þín er eins á litin og útvarpið þitt?
Kv,
Kip