Allt það skemmtilega sem fylgir því að koma sér fyrir á nýjum stað
Wednesday, September 28, 2005
Ég sá þrjár rottur í gær á Columbus Circle og ég er með moskítóbit á framhandleggnum sem er um 7 cm í þvermál, frekar óþægilegt. Það er glampandi sól úti.
Kosturinn við Ísland er að það eru engar moskítóflugur (vegna misvinda) og nánast engar rottur. Eftir að hafa lært sýkla- og veirufræði er ég guðslifandi fegin að að hafa hvorugt þeirra, en sólina er ég alveg til í.
Jæja, ég ætti að fara að sofa og hætta þessu bulli, ekki veitir af.
1 comment:
Jahérna...
Kosturinn við Ísland er að það eru engar moskítóflugur (vegna misvinda) og nánast engar rottur. Eftir að hafa lært sýkla- og veirufræði er ég guðslifandi fegin að að hafa hvorugt þeirra, en sólina er ég alveg til í.
Jæja, ég ætti að fara að sofa og hætta þessu bulli, ekki veitir af.
Bestu kveðjur frá Ískaldalandi,
Vaka
Post a Comment