Vaka var víst að klukka mig og ég þarf að segja sannleikan fimm sinnum! Svakalegt
1. Mér finnst æðislega gaman í nýja skólanum.
2. Ég bíð spennt eftir að fá Stefán, mömmu, pabba, Vöku, Hjördísi, Hildi, ömmu og afa og bara sem flesta aðra í heimsókn til mín hingað út.
3. Ég hef borðað sushi mjög oft síðan ég flutti hingað út.
4. Ég fæ stundum heimþrá.
5. Ég les enn mest íslenska vefmiðla til að fylgjast með fréttum.
6. Ég er ekki enn búin að fara á ekta New York djamm, sham on me.
Afsakið að þetta eru frekar óspennandi sannleikskorn.
Vaka spurði víst líka um daginn hvað Blackberry væri. Það er svona gadget sem er bæði farsími og getur farið á netið. Það fylgist með tölvupóstinum manns og allt fína buisness-fólkið í NY og eflaust víðar verður að eiga svoleiðis, annars er maður ekki mikilvægur.
No comments:
Post a Comment