Thursday, September 22, 2005

Ég á ekki GSM síma, ekki ipod, ekki P2P og ekki BlackBerry. Hér eru allir með einhverskonar "gadget" með sér í subway og ég er afbrýðissöm. Ég þarf að fara að fá mér gemsa, treysti mér bara ekki til að læra eitt enn hundraðstafa símanúmer.
Hér er farið að hausta, það er aðeins farið að kólna og laufin hrynja af trjánum í tonnatali og það eru skólabílar út um allt.

2 comments:

HLH-flokkurinn said...

Hehe eg a Blueberry, gsm og iPod en ekki P2P. Langar alveg hrikalega I nyja nano iPod-inn. Taeknin gerir mann bara sjukann. Reyndu bara ad fordast tetta eins lengi og tu getur!

Var annars ad fretta ad stefan tinn vaeri I London. Endilega lattu hann setja Baugur UK Ltd.
Renoir House
135-137 New Bond Street
London W1S 2TG
United Kingdom I samband vid mig.

Kv.Hordur Logi

HLH-flokkurinn said...

Afhverju í dauðanum kom vinnuheimilisfangið þarna inn?

Átti ekki að koma. Biðst afsökunar.

Hörður