Allt það skemmtilega sem fylgir því að koma sér fyrir á nýjum stað
Thursday, February 27, 2003
Fornleifafræðingar eru skrítnir. Ég er að lesa afar leiðinlega námsbók fyrir prófið hjá bróður Robin Williams. Þar er tilvitnin eftir höfund bókarinnar. Hún er mjög innblásin og er svohljóðandi: "The only truth is stratification."
No comments:
Post a Comment