Thursday, February 20, 2003

Hví get ég ekki andvétast til að ljúka við þetta bévítans verkefni? Ég er búin að eyða þremur dögum í að gera verkefni sem ætti að taka hámark 2 klst að gera en auðvitað get ég ekki gert þetta. Ég hlýt að vera haldin einhverskonar verkefnisklárunarkvíaáfallaröskun. Ég er 100% verkefna öryrki.

No comments: