Allt það skemmtilega sem fylgir því að koma sér fyrir á nýjum stað
Tuesday, February 25, 2003
Um helgina verður skálaferð Fróða. Albína kemst ekki með því hún er að fara í miðannar-próf á þriðjudaginn. Miðannarpróf eru asnaleg enda fyrirmyndin amerísk. Það er hinn illi bróðir Robin Williams sem á sök á þessum óheppilegheitum.
No comments:
Post a Comment