Ég hef verið að fletta upp í Íslendingabók að undanförnu líkt og margir samlandar mínir. Ég hef flett upp af handahófi bæði þekktum einstaklingum, vinum, kunningjum og fjandmönnum. Hingað til hafa allir verið skyldir mér í 7.-8. lið nema Skúli nokkur Gestsson sem er þó bara skyldur mér í 6. lið.
No comments:
Post a Comment