Þetta finnst mér sérstaklega fyndið
NATO-fundir eru frábærir, því þá finnst þér þú ekki vera lítill og áhrifalaus lengur. Stundum finnst þér samt að hinir NATO-ráðherrarnir líti niður á þig vegna þess að Ísland á engan her.
Mikið væri gaman að eiga her...
Taktu "Hvaða stríðsæsingamaður ert þú?" prófið
No comments:
Post a Comment